Dýralæknafélag Íslands 80 ára

Afmælishátíð í Reykholti 27. september!

Í tilefni 80 ára afmælis Dýralæknafélags Íslands verður efnt til veglegrar afmælishátíðar                           fyrir félagsmenn og gesti, laugardaginn 27. september 2014 í Reykholti, Borgarfirði.

Við gerum okkur sannkallaðan dagamun í tilefni stórafmælisins með samblandi af nýrri sýn á framtíð dýralækna, skemmtilegu samneyti, góðum veitingum, glensi og gamni!

Dagskrá

11:00                           Ímynd og almannatengsl dýralækna                                                                                                                                      

§  Hvers virði er að vera metinn að verðleikum?

§  Hvernig sköpum við ímynd?

§  Hvernig geta dýralæknar stjórnað orðspori sínu til framtíðar?                                      Jón Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Eflis ehf.

Ný verkfæri í ímyndar- og kynningarmálum dýralækna                                                                                                 

§  Fulltrúar DÍ frumsýna afrakstur af ímyndarvinnu félagsins 2014

12:45               Hádegisverður

13:30               Starfsumhverfi dýralækna á Norðurlöndum

§  Hvaða breytingar hafa orðið?

§  Hvert stefnir? Hver eru markmiðin?                                                                                    Hans Petter Bugge, ritari norska dýralæknafélagsins 

14:30-17:30    Kynnisferð

§  Steðji brugghús - kynning á bjórgerð

§  Kolsstaðir -  ljós og listaverk

19:00               Hátíðarfagnaður 

§  Fordrykkur

§  Gamanmál: Ari Eldjárn!

§  Kvöldverður

§  Skemmtidagskrá

§  Dansinn dunar! 

Góða skemmtun!

Aðalfundur DÍ Reykholti sunnudaginn þann 28.september 2014
Dagskrá:

 • - Skýrsla stjórnar.
 • - Reikningar félagsins.
 • - Reikningar Rannsóknarsjóðs DÍ
 • - Reikningar Vísindasjóðs DÍ
 • - Félagsgjöld ákveðin (skv. 6. gr.)
 • - Upphæð þóknunar, til formanns, gjaldkera, ritara og varamanns fyrir næsta starfsár, ákveðin.
 •  -Tillögur að lagabreytingum.
 • - Skýrslur nefnda.
 • - Önnur mál er fram koma og varða félagið.
 • - Kosið í stjórn félagsins.
 • - Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga (innri og ytri skoðunarmaður)
 • - Kosnir þrír fulltrúar í uppstillingarnefnd (skv. 8. gr.)
 • - Kosinn einn stjórnarmaður í Vísindasjóð DÍ.
 • - Kosnir tveir fulltrúar í siðanefnd ásamt varamönnum
 • - Kosin fimm manna samninganefnd vegna samninga við ríki, sveitarfélög og dýralæknastofur/spítala
 • - Kosinn einn fulltrúi í NKvet
 • - Kosinn einn fulltrúi í ritstjórn Acta Veterinaria Scandinavica
 • - Kosin þriggja manna ritstjórn vegna heimasíðu DÍ
 • - Kosin þriggja manna skemmtinefnd
 • - Kosnir fulltrúar í ráð og aðrar nefndir sem félagið á aðild að.

Skrifað var undir  kjarasamning við Ríkið þann 28.maí 2014, sem gildir til 28.feb 2015.

undirritadur_samningur_vid_riki_28052014

DÍ fékk sérstaka bókun með sínum samningi vegna stofnanasamninga.

bokun_di.pdf

DÍ tilnefnir Ólaf Valsson dýralækni til councillor fyrir Evrópu hjá World veterinary Association.

Ólafur var formaður DÍ 2000-2003. Býr nú í Brussel sem sjálfstður ráðgjafi, eftir að hafa í nokkur ár starfað hjá EFTA.

Ólafur var héraðsdýralæknir á Dalvík og síðar á Akureyri til 2000.

Kosið verður hjá WVA í september 2014.

Næsta NKVet ráðstefna verður í Kaupmannahöfn 22 - 23. september of fjallar um notkun á fúkkalyfjum. nk vet_2014

London Veterinary Show 2014

20th & 21st November at Olympia Exhibition Centre

www.londonvetshow.co.uk

The Nordic Equine Veterinary Conference Stokkhólmi 30.jan - 1.feb 2015

BHM hefur nú uppfært vef sinn með það að leiðarljósi að vera í fararbroddi á sviði upplýsingagjafar og þjónustu við félagsmenn aðildarfélaga BHM.

Nýi vefurinn er svokallaður snjall-vefur og lagar sig sjálfkrafa að ólíkum skjástærðum, hvort sem um er að ræða snjallsíma, spjaldtölvur eða hefðbundinn tölvuskjá. Auk útlitsbreytinga á vefnum hefur allt efni verið endurskoðað og endurskrifað og leitast við að hafa aðalatriði í forgrunni. Hugað var sérstaklega að aðgengismálum við hönnun vefsins, fyrir þá sem t.d. eiga erfitt með lesa, með því að bjóða upp á vefþjónustu frá stillingar.is

Hér má skoða stutt kynningarmynd um Mínar síður.

Mínar síður eru í stöðugri þróun hjá BHM og eru félagsmenn hvattir til að fylgjast með nýjungum sem munu líta dagsins ljós í náinni framtíð.

Dýraverndarinn gefin aftur út á rafrænu formi.

Eggert Gunnarsson og Ólöf G. Sigurðardóttir  Garnaveiki

Geldstaða hjá kúm eftir Katrínu Andrésdóttir  og kregða hjá sauðfé eftir Hákon Hansson í Freyju

Hvernig_líður_útiganginum grein eftir Katrínu Andrésdóttur

Samband evrópskra dýralækna (FVE) og lækna (CPME) taka saman höndum í baráttu við ónæmi lyfja

 Ný lög um velferð dýra hafa verið samþykkt frá Alþingi

Lögin taka gildi í byrjun árs 2014.

Þá má ekki gelda grísi án deyfingar.

Ný norsk meðmæli um fúkkalyfs meðhöndlun hjá svínum, kúm og sauðfé/geitum frá Statens Legemiddelverk

Örmerkjagrunnur gæludýra

 Völustallur, gagnagrunnur einstaklingsmerkinga gæludýra  til skráningar og leit á einstaklingsmerkingum gæludýra. Lénið er www.dyraaudkenni.is

sunnudagur 21 september 09 2014
Nýjustu fréttir
Sonja Líndal Þórisdóttir útskrifaðist frá...
DÍ sendir inn tilnefningu um Ólaf Valsson sem coucillor fyrir Evrópu til WVA....
Skrifað var undir kjarasamning við ríkið í BHM samfloti um 10 leytið...

Dýralæknatal, búfjársjúkdómar og saga

fæst hjá DÍ 3000 kr (dyr@dyr.is)

Atvinnuauglýsingar