Aðalfundarboð

boðar til aðalfundar laugardaginn 22. október kl. 9:30 17:00

Staður: Húsnæði BHM, Borgartúni 6, Reykjavík.

 

Félagar eru hvattir til að bjóða fram krafta sína til stjórnar og annarra trúnaðarstarfa á vegum félagsins.

 

Dagskrá

 

9:30 Húsið opnar, kaffi og spjall

10:00 Sigríður Brnsdóttir: Erindi um röntgenmyndir í Worldfeng.

10:45 Ólöf Sigurðardóttir, Keldum: Rannsókn á tíðni og orsökum folaldadaa. Kynning á áfanganiðurstöðum.

 

12:00 Hádegismatur

 

13:00 alfundur – hefðbundin aðalfundarstörf:

 

1.   Skýrsla stjórnar

2.   Reikningar lagðir fram:

a. Dýralæknafélagsins. b.   Rannknarsjóðs DÍ c.   Vísindasjóðs DÍ

3.   Félagsgjöld ákveðin (skv. 6. gr.)

4.   Upphæð þóknunar, til formanns, gjaldkera, ritara og varamanns fyrir næsta starfsár ákveðin.

5.   Tillögur að lagabreytingum.

6.   Skýrslur nefnda.

7.   Kosningar:

a.   Stjórn félagsins. Sigríður Gísladóttir gefur ekki kost á sér til áframhaldandi strnarsetu.

b.   Skoðunarmenn reikninga (innri og ytri skoðunarmaður)


c.   Þrír fulltrúar í uppstillingarnefnd (skv. 8. gr.)

d.   Stjórnarmaður í Vísindasjóð DÍ.

e.   Tveir fulltrúar í siðanefnd ásamt varamönnum

f.     Fimm manna samninganefnd vegna samninga við ki, sveitarfélög og dýralæknastofur/spítala

g.   Fulltrúi í Nkvet

h.   Fulltrúi í ritstjórn Acta Veterinaria Scandinavica i.              Þriggja manna ritstjórn vegna heimasíðu DÍ

j.      Þriggja manna skemmtinefnd

k.   Fulltrúar í ráð og aðrar nefndir sem félagið á aðild að.

8.   Önnur mál er fram koma og varða félagið. a.   Aðgengi bænda að sýklalyfjum

b.   Lyfjalög

c.   Fagfélög/undirfélög

d.   Ályktun um sæðingar á hundum. Hanna María Arnórsdóttir kynnir.

 

Fundarslit

 

17:00 ðgert er að bjóða upp á einhverjar léttar veigar eða kokteil og fara svo saman að borða. Nánari upplýsingar um stund og stað koma síðar.


 

 

 

Kynningabæklingur um dýralækna

Dýraverndarinn gefin aftur út á rafrænu formi.

Eggert Gunnarsson og Ólöf G. Sigurðardóttir  Garnaveiki

Geldstaða hjá kúm eftir Katrínu Andrésdóttir  og kregða hjá sauðfé eftir Hákon Hansson í Freyju

Hvernig_líður_útiganginum grein eftir Katrínu Andrésdóttur

Samband evrópskra dýralækna (FVE) og lækna (CPME) taka saman höndum í baráttu við ónæmi lyfja

Ný norsk meðmæli um fúkkalyfs meðhöndlun hjá svínum, kúm og sauðfé/geitum frá Statens Legemiddelverk

Örmerkjagrunnur gæludýra

 Völustallur, gagnagrunnur einstaklingsmerkinga gæludýra  til skráningar og leit á einstaklingsmerkingum gæludýra. Lénið er www.dyraaudkenni.is

laugardagur 21 janúar 01 2017
Nýjustu fréttir
Silja Unnarsdóttir, Kristbjörg Sara Thorarensen, Helga Høeg...
DÍ sendir inn tilnefningu um Ólaf Valsson sem coucillor fyrir Evrópu til WVA....
Skrifað var undir kjarasamning við ríkið í BHM samfloti um 10 leytið...

Dýralæknatal, búfjársjúkdómar og saga

fæst hjá DÍ 3000 kr (dyr@dyr.is)

Atvinnuauglýsingar

Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar, Akureyri óskar eftir afleysingadýralækni í fullt starf frá 01.10.16 - 01.02.16.

Þetta er blandaður praxis.

Upplýsingar í síma 861-6950