Fréttir
20.09.11
Reglugerđ um ţjónustu

Reglugerð um þjónustu í dreifðari byggðum komin út.

laugardagur 2 ágúst 08 2014
Nýjustu fréttir
DÍ sendir inn tilnefningu um Ólaf Valsson sem coucillor fyrir Evrópu til WVA....
Skrifað var undir kjarasamning við ríkið í BHM samfloti um 10 leytið...
Sandra Líf Þórðardóttir útskrifaðist 1mars 2014...

Dýralæknatal, búfjársjúkdómar og saga

fæst hjá DÍ 3000 kr (dyr@dyr.is)

Atvinnuauglýsingar

Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar auglýsir eftir dýralækni til starfa   frá 1. ágúst n.k., í 6 mánuði, etv með möguleika á framlengingu.  Við leitum að dýralækni sem hefur áhuga á að starfa í sveit, með áhuga á kúm og hestum, gjarnan með einhverja praksisreynslu.  Viðkomandi þarf að tala íslensku og hafa áhuga á að veita viðskiptavinum góða þjónustu, byggða á faglegri þekkingu.

Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar er með aðsetur á Akureyri og er um við þar með  aðstöðu til að taka á móti hestum, en  einnig  erum við með dýralæknastofu fyrir gæludýr. Hjá okkur starfa 3 dýralæknar í fullu starfi og 2 dýralæknar í hluta starfi, við keyrum 5 skipta vakt.  Við leggjum metnað í að veita dýraeigendum  faglega þjónustu og ráðgjöf, við erum með röntgentæki og  stafrænan framköllunarbúnað,  blóðgreiningatæki, sónartæki ofl.

 

Áhugasamir hafi samband við Aðalbjörgu , s. 8618950 eða adalbjorg@dyrey.is  umsóknarfrestur er til 30.5.2014.