Dýralæknafélag Íslands var stofnað 7. september 1934. Hlutverk þess er að halda utan um hagsmuni dýralækna á Íslandi.

DÍ er eitt af aðildarfélögum BHM 

Netfand félagsins er
dyr@dyr.is

Þú getur sent stjórn félagsins fyrirspurn um félagsmál eða annað sem viðkemur dýralæknum og störfum þeirra á netfangið dyr(hjá)dyr.is.  Ef þú hefur fyrirspurn varðandi veikt dýr er best að hafa samband við sjálfstætt starfandi dýralækni beint.  Margir dýralæknar eru einnig með heimasíður þar sem birtar eru ýmsar upplýsingar um dýr og dýraheilbrigðismál.  Hægt er að senda félaginu póst :

Dýralæknafélag Íslands, Skólavörðustíg 35, 101 Reykjavík

Stjórn Dýralæknafélags Íslands

Charlotta Oddsdóttir, formaður. cod@mi.is 

Einar Jörundsson, ritari. einarjor@hotmail.com
Guðbjörg Þorvarðardóttir, gjaldkeri. gauja@dagfinnur.is
Guðmar Aubertsson, meðstjórnandi. gummi@sandholaferja.is

Nefndir og ráð á vegum DÍ:

Kjaranefnd DÍ:
Ólafur Jónsson  formaður
Kjartan Hreinsson
Agnes Helga Martin
Ólöf Sigurðardóttir
Mia Carola Hellsten

Siðanefn DÍ:
Bergþóra Þorkelsdóttir formaður og varamaður hennar er Auður Arnþórsdóttir
Anna Ólöf Haraldsdóttir og varamaður hennar er Bárður Guðmundsson.                                    Jón Kalmansson siðfræðingur

Ritnefnd DÍ

Hanna María Arnórsdóttir formaður

Charlotta Oddsdóttir
                                                                                                                                  Berglind Bergsdóttir

Uppstillinganefnd DÍ:

Aðalbjörg Jónsdóttir formaður

Eggert Gunnarsson
Sigríður Gísladóttir

Stjórn Vísindasjóðs DÍ:

Þorsteinn Ólafsson, formaður
Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir
Guðbjörg Þorvarðardóttir, formaður DÍ

Nefndir og ráð sem DÍ á fulltrúa í:

Fulltrúi DÍ í fulltrúaráði OBHM :Gísli Jónsson (er jafnframt skoðunarmaður reikninga OBHMR og sjúkrasjóðs BHM)

Stjórn Sjúkrasjóðs BHM:

Guðbjörg Þorvarðardóttir

Formannaráð BHM: Charlotta Oddsdóttir. Varamaður : Guðbjörg Þorvarðardóttir

Fulltrúi DÍ í NKvet:Einar Jörundsson

Deputy editor við Acta Veterinaria Scandinavica:

Sigríður Björnsdóttir

Dýralæknaráð:

Aðalmenn

  • Auður L. Arnþórsdóttir, formaður án tilnefningar
  • Ólöf G. Sigurðardóttir, tilnefnd af Tilraunastöðvum Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum
  • Vilhjálmur Svansson, tilnefndur af Bændasamt. Íslands
  • Jarle Reiersen , tilnefndur af Dýralæknafélagi Íslands

Varamenn

  • Gísli Jónsson ,án tilnefningar
  • Katrín Helga Andrésdóttir, tilnefnd af Bændasamt. Íslands
  • Sigríður Björnsdóttir, tilnefnd af Dýralæknafélagi Íslands
  • Eggert Gunnarson , dýralæknir, tilnefndur af Tilraunastöðvum Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum

Lyfjagreiðslunefnd: Guðbjörg Þorvarðardóttir

Stjórn Völustalls ehf:

Agnes Martin formaður

Guðbjörg Þorvarðardóttir gjaldkeri

Anna Ólöf Haraldsdóttir

Anna Jóhannsdóttir ritari

Hjalti Viðarsson


Varamenn: Sif Traustadóttir og Hildigunnur Georgsdóttir

 Fagráð um velferð dýra
  Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir, formaður án tilnefningar
  Katrín Andrésdóttir, dýralæknir, tilnefnd af Dýralæknafélagi Íslands
  Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir, tilnefnd af Dýraverndarsambandi Íslands
  Sveinn Sigurmundsson, búfræðikandidat, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands
  Jón Kalmann, siðfræðingur, tilnefndur af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands

Nefnd um reglugerð um lyfjaávísanir:

Guðbjörg Þorvarðardóttir tilnefnd af DÍ

Kjartan Hreinsson tilnefndur af Mast

Formenn DÍ 1934-2013

mánudagur 21 janúar 01 2019
Nýjustu fréttir
Yfirlýsing fagráðs um velferð dýra vegna máls Brúneggja...
Yfirlýsing frá Dýralæknafélagi Íslands 2.desember...
Silja Unnarsdóttir, Kristbjörg Sara Thorarensen, Helga Høeg...

Dýralæknatal, búfjársjúkdómar og saga

fæst hjá DÍ 3000 kr (dyr@dyr.is)

Atvinnuauglýsingar

Dýralæknastofa Dagfinns leitar að dýralækni í smádýrapraksís. Fullt eða hlutastarf kemur til greina.

 Upplýsingar í síma 5523622.

eða netfangi gauja@dagfinnur.is

Dýraspítalinn í Garðabæ óskar eftir að ráða afleysingardýralækni.

Um er að ræða frá áramótum og til 1. september 2018.

Stöðugildið er 100%. Reynsla skiptir ekki öllu máli en mikilvægt er að viðkomandi tali og skilji íslensku eða sé með mjög góða enskukunnáttu.

Dýraspítalinn í Garðabæ er rótgróinn spítali sem eingöng sinnir smádýrum.

Nánari upplýsingar fást með að hafa samband við undirritaða Hanna M. Arnórsdóttir dýralæknir hanna@dspg.is Jakobína Sigvaldadóttir dýralæknir bina@dspg.is Björn Árnason framkvæmdastjóri  bjorn@dspg.is